Greinar

Greinar

Um lýsingu jarða

Urðir í Svarfaðardal 1849

323. Urðir, 30 hndr., bændaeign.

Tún í stærra lagi, meiri partur sléttur og greidfær, í betra lægi grasgéfid, medallagi tödugott. Éngi vídslægt, greidfært en grýtt, ad kalla þurt, sumt grasgéfid medallagi heygott, sumt í betralagi.

Búfjárhagar sæmilega miklir en fremur litlir. Vetrarbeit í besta lagi. Torfrista ad kalla éngin. Upprekstrarland í svokölludum Hnjótum fyri 300 fjár. Ekki orgrant um skridur á éngi. Skémdir af Dalsá ad nedan. Keypt varsla á éngi fyrir beit. Vorgott.

Jördin álýtst ad géta borid 24 hndr.

Heimild: ÞÍ. Rentukammer. Jarðamat 1849-1850. Eyjafjarðarsýsla. bls. [154].



Þetta vefsvæði byggir á Eplica